Leita í fréttum mbl.is

Matargagnrýni á Veitingar og Skindibitastöðum

Góðan dag í dag langar mér að ræða við ykkur um veitinga og skyndibitastaði sem nóg er að hér á íslandi og hvað þá í henni reykjavík.

Ég er búinn að starfa sem kokkur síðan ég var 19 ára gamall og hef bæði eldað hér heima og erlendis og hefur oft komið mér á óvart gæði veitingahúsa og skyndibitastaða og þess vegna setti ég upp þetta blogg til að gagnrýna og veita aðhald og mun ég nafngreina veitingastaðina sem ég fer á og gefa stjörnur frá 0 sem er stjörnuhrap til 5 stjörnur sem er ( skær stjarna ) og á skilið alla okkar athygli.

Ég mun gagnrýna ; matinn.framsetningu,biðtíma,.þjónustulund og mun ég síðan gefa ykkur tækifæri á því að koma með ykkar athugasemdir hér að neðan.

Ég vona að þið þarna úti í blogg heimum hjálpið til að koma með aðhald á staðinna og látið mig vita ef þið finnið eitthvað sem þarf að laga hjá einhverjum stað sem þið farið á og skrifið það í gestabókina og við skoðum það,

Kveðja Gagnrýnandinn


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband